ein

Orkulaus

Ég var næstum búin að svíkja nýútgefið loforð um að skrifa daglega. það er svo voðalega leiðinlegt að hafa ekkert jákvætt eða uppbyggilegt að segja.

Í dag var ég bara ORKULAUS.. algjörlega. Druslaðist í gegnum rúmlega hálfan vinnudag, var ýmist skítkalt eða funheitt, fór heim á viljanum einum saman og hrundi þar.. búin að sofa frá mér rúma 3 klt þegar þetta er skrifað og á í miklu stríði við sjálfa mig um það hvort ég höndli að fara í jógatímann minn. Hljómar kannski fáránlega því jóga ætti að hjálpa við orkuleysi en ég var svo orkulaus á þriðjudaginn þegar ég fór síðast í jóga að mér leið hreinlega illa. Núna þarf ég að redda mjólk og nesti úr búðinni, er bíllaus og langar bara alls ekki til að standa upp úr sófanum Frown


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

Ó krútta líkaminn okkar tharf stundum lengri tíma til ad jafna sig en vid höfum tholinmœdi fyrir. Ég vona ad thú náir thér fljót!

Orku knús yfir hafid

Sporðdrekinn, 6.11.2009 kl. 21:13

2 Smámynd: Ein-stök

Takk fyrir það sæta  Knús til baka yfir hafið

Ein-stök, 8.11.2009 kl. 09:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband