ein

Gleðilegt ár

Óska ykkur öllum ánægjulegra áramóta í faðmi ástvina. Megi nýja árið færa ykkur ótal yndislegar stundir, gleði og uppfylltar óskir.

Áramótauppgjörið kemur síðar Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JEG

Gleðilegt ár sjálf og megi það nýja færa þér gleði og frið. 

JEG, 1.1.2009 kl. 00:21

2 Smámynd: Gísli Hjálmar

... sömuleiðis óljósa kona.

Vona svo innilega að þú finnir það sem þú þarfnast í lífinu á komandi ári.

Gísli Hjálmar , 1.1.2009 kl. 13:16

3 Smámynd: Ein-stök

Takk fyrir það mín kæra JEG  

Gísli... óljós? Geturðu útskýrt þetta betur.. mér finnst þetta dálítið óljóst hjá þér    En takk fyrir góðar óskir og ég óska þér þess sama

Ein-stök, 2.1.2009 kl. 01:45

4 Smámynd: Gísli Hjálmar

Já, fljótlega skal ég gera það. Ég er spámaður ... ekki klikka á því

Gísli Hjálmar , 3.1.2009 kl. 11:06

5 Smámynd: Sporðdrekinn

Takk sömuleiðis, megi nýja árið færa þér frið og ró í hjartað

Sporðdrekinn, 6.1.2009 kl. 06:35

6 Smámynd: www.zordis.com

Gleðilegt árið með von um góða tíma hjá þér á nýju ári!

www.zordis.com, 6.1.2009 kl. 18:44

7 Smámynd: Rebbý

gleðilegt árið og takk fyrir allt lesefnið á því sem var að líða
vona að þetta ár verði þér auðveldara

Rebbý, 7.1.2009 kl. 10:54

8 Smámynd: Ein-stök

Takk fyrir það allar og takk fyrir bloggvináttuna á liðnu ári.

Ein-stök, 11.1.2009 kl. 02:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband