ein

Hann er kominn aftur...

.. hláturinn LoL 

Neyddist til að fara á "viðburð" í dag sem ég ætlaði alls ekki að nenna á.. en viti menn.. það var svooo gaman Grin Ég hló bara alveg helling í dag og vá hvað mér líður mikið betur. Er svo heppin að til stendur að ég fari í hitting fljótlega þar sem örugglega verður mikið hlegið líka.

Varð bara að deila þessu með ykkur. Óska þess að þið njótið þess að hlægja hátt og hjartanlega eins og ég gerði í dag.. sem mest og oftast. Heart

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JEG

Já það er svo gott að geta hlegið af og til.  Alveg lífsnauðsynlegt bara.

Knús og klemm á þig mín kæra og vonandi skemmtir þú þér vel á þessum hitting. 

JEG, 8.10.2008 kl. 23:42

2 Smámynd: Bullukolla

gvuuð, varstu á kennarafundi

Bullukolla, 8.10.2008 kl. 23:51

3 Smámynd: Ein-stök

JEG: Algjörlega lífsnauðsynlegt að hlægja svona hjartanlega með reglulegu millibili  Ég á pottþétt eftir að skemmta mér á "hittingnum" en hann verður reyndar ekki fyrr en á mánudag. Fer samt líka í afmæli um helgina til einnar sem alltaf hlær hátt og hjartanlega með mér  

Arna: Vottar fyrir kaldhæðni þarna?  

Ein-stök, 9.10.2008 kl. 16:26

4 Smámynd: www.zordis.com

Gott að fá útrás í hlátri, það er svo mikil vellíðan og leysast ekki fullt af endrofíni úr læðingi líka

www.zordis.com, 9.10.2008 kl. 23:58

5 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

... Endorfín leysist úr læðingi við hlátur - og við tekur dásamleg líðan. Hlátur læknar öll mein... 

Linda Lea Bogadóttir, 10.10.2008 kl. 23:02

6 Smámynd: Ein-stök

Zordís og Linda Lea - það er rétt. Endorfínið er besta fíkniefnið

Ein-stök, 11.10.2008 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband