ein

Sumir dagar..

Vá hvað þetta var erfiður dagur. Slítandi á allan hátt.

Það góða er að núna er ég búin að eiga afslappaða stund með hvítvínsglas í hönd og kertaljós út um alla stofu, börnin farin að sofa, allt tilbúið fyrir morgundaginn.. og ég er að fara að sofa Sleeping

Ég er sannfærð um að morgundagurinn verður betri Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JEG

Orkuknús á þig mín kæra.  Og sofðu vært.

Kveðja úr sveitinni.

JEG, 1.9.2008 kl. 23:25

2 Smámynd: Sporðdrekinn

Þessi færsla er nú ekki fyndin en ég hló samt, þessi kettlingur á myndinni er bara ætur!

Það er gott að hlaða batteríin yfir kertaljósi Megi morgundagurinn vera þér góður

Sporðdrekinn, 2.9.2008 kl. 02:50

3 Smámynd: Ein-stök

Takk krúttin mín  og já, Sporðdreki kettlingurinn er hrikalegt krútt.. og lýsti líka svo vel minni líðan í gærkvöldi

Ein-stök, 2.9.2008 kl. 21:40

4 Smámynd: Rebbý

ohh sé alveg fyrir mér að sitja í stofunni minni með kertaljós út um allt, spænska sjarmörinn minn á fóninum og hvítvínsglas í hendi
rokin í vínbúðina á morgun ..... vona að þú sért hressust þegar þú sérð þetta

Rebbý, 4.9.2008 kl. 00:11

5 Smámynd: Ein-stök

Æ því miður ekki Rebbý mín. Þessi vika hefur bara farið frá "bad to worse".. er ég hrædd um  

En ég vona að þú eigir góða stund með hvítvíninu og sjarmörnum

Ein-stök, 4.9.2008 kl. 23:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband