8.11.2009 | 23:16
Sweet sunday :-)
Búin að eiga voðalega ljúfan dag. Fór hægt og rólega af stað, kíkti í kaffi rétt fyrir hádegið til fólks sem ég hef ekki hitt lengi og spjallaði um heima og geima, tók aðeins törn í þvottamálum og þrifum, fór með börnin í kvöldmatarboð og endaði svo daginn á leikhúsferð
Fínasti dagur og konan öll að koma til.
Búin að lofa sjálfri mér því að framundan sé algjörlega frábær vika Óska ykkur þess sama
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.