ein

Laughing my ass off..

Eftir erfiða viku með veikindum, sálarangist og ýmsum flækjum ákvað ég að létta mér tilveruna í kvöld með samveru við nokkra unglinga. Það borgaði sig aldeilis. Ég hló svo mikið að mig verkjaði í andlitið þegar heim kom.. rassinn verður sóttur seinna..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

Gott

Sporðdrekinn, 13.9.2008 kl. 02:32

2 Smámynd: JEG

Ánægjulegt að heyra skvís.

Eigðu ljúfa helgi.  Knús úr sveitinni.

JEG, 13.9.2008 kl. 11:28

3 Smámynd: Rebbý

nauðsynlegt að hlægja sig máttlausa reglulega - ég kalla það reyndar að mæta í vinnu (vinn með eintómum snillingum og húmoristum) en ég gæti ekki án hláturs lifað

Rebbý, 13.9.2008 kl. 12:44

4 identicon

Hlátur er svo hollur það er sko engin vitleysa

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 10:35

5 Smámynd: Adda bloggar

Adda bloggar, 15.9.2008 kl. 11:02

6 Smámynd: Þröstur Unnar

Þarf að prófa þetta hláturssystem.

Jebb. Kem stundum hérna við, þó það sjáist ekki för eftir mig.

Þröstur Unnar, 15.9.2008 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband